Drífa keramik
  • Heim / Home
  • Verslun / Shop
  • Um Drífu / About Drífa


Hvítur, farandssýning, sumar 2021
​

Þetta vegglistaverk eftir mig er unnið úr postulíni og heitir MÓÐIR. Verkið samanstendur af 17 stykkjum, formin vísa í konubrjóstið á þeim eru misfellur sem tákna verkefni lífsins sem eru margvísleg og mismörg, við bognum en brotnum ekki, heldur stöndum sterkari. Þetta verk ásamt fleiri verkum frá félögum í Leirlistafélagi Íslands eru á farandssýningunni Hvítur, fyrsta uppsetning er í Listasafni Árnesinga frá 5. júní 2021.

Picture

Vinnustofa

Þórsvellir 7, 230 Reykjanesbæ

Sími

+354 866 4245

Netfang

​[email protected]
  • Heim / Home
  • Verslun / Shop
  • Um Drífu / About Drífa