-
Hvítur, farandssýning
Þetta vegglistaverk eftir mig er unnið úr postulíni og heitir MÓÐIR. Verkið samanstendur af 17 stykkjum, formin vísa í konubrjóstið á þeim eru misfellur sem tákna verkefni lífsins sem eru margvísleg og mismörg, við bognum en brotnum ekki, heldur stöndum sterkari. Þetta verk ásamt fleiri verkum frá félögum í Leirlistafélagi Íslands eru á farandssýningunni Hvítur, fyrsta uppsetning er í Listasafni Árnesinga frá 5. júní 2021.
Hvítur, farandssýning
Þetta vegglistaverk eftir mig er unnið úr postulíni og heitir MÓÐIR. Verkið samanstendur af 17 stykkjum, formin vísa í konubrjóstið á þeim eru misfellur sem tákna verkefni lífsins sem eru margvísleg og mismörg, við bognum en brotnum ekki, heldur stöndum sterkari. Þetta verk ásamt fleiri verkum frá félögum í Leirlistafélagi Íslands eru á farandssýningunni Hvítur, fyrsta uppsetning er í Listasafni Árnesinga frá 5. júní 2021.
Verslaðu hjá Drífu keramik
Einstakir og glaðlegir handunnir munir, fyrir þig sjálfa(n) og til að gefa ættingjum og vinum.
Velkomið að koma við eða hafa samband í síma 866 4245. Sjá að neðan nokkrar muni, hér má sjá fleiri
Lífangar
Listasýning Drífu í Listasafni Reykjanesbæjar, sem haldin var í Duus húsum 7.2. - 19.4.2020