Um DrífuArnbjörg Drífa Káradóttir er keramik hönnuður menntuð frá Myndlistaskólanum í Reykjavík. Drífa var í starfsnámi í Kaupmannahöfn hjá Christian Bruun 2016 - 2017, en Christian er einn af virtustu keramikerum Danmerkur og á sér fáa jafnoka við rennibekkinn. Drífa hefur auk þess sótt fjölda námskeiða hjá virtum keramik hönnuðum. Drífa á og rekur eigin vinnustofu í Reykjanesbæ, þar sem hún leggur m.a. áherslu á rennslu bæði með postulín og steinleir. Drífa er einnig menntaður kennari og hefur sameinað keramik og kennslu, sem kennari hjá Myndlistaskóla Reykjavíkur og með námskeiðshaldi á vinnustofu sinni. Drífa hefur haldið einka- og samsýningar á Íslandi og í Danmörku.
„Að vinna með keramik er heillandi og krefjandi. Leirinn og postulín hjálpar mér að miðla hugmyndum mínum og tilfinningum í gegnum þá hluti sem ég móta. Ég vil búa til hluti sem eru einstakir og persónulegir, bæði listmuni en þó ekki síður nytjahluti sem fólk er með hjá sér og hefur gagn og gaman af í hinu daglega lífi. Það eru forréttindi að fá þannig að taka örlítinn þátt í lífi annarra.“ |
|
About DrífaArnbjörg Drífa Káradóttir is a ceramic designer. She studied at Reykjavík School of Visual Arts and work as an apprentice with Christian Bruun in Copenhagen 2016 - 2017, but Christian is one of Denmarks greatest ceramicer, especially at the wheel. Drífa has also attended many courses given by great ceramic artists. Drífa owns and runs her own workshop in her home town in Iceland and focuses for example on throwing both porcelain and stoneware. Drífa is alsa educated as a teacher and has combined ceramic and teaching, at Reykjavík School of Visual arts and at her own studio. Drífa has shown her art at exhibitions in Iceland and Denmark.
„Working with clay and porcelain is demanding and fascinating, it helps me to bring out my ideas and emotions which I put into every item I create. I want to create pieces that are both unique and special, both art pieces and pieces that people use from day to day. It is a privilege to be a tiny part of people’s daily lives through my work. |