Renndur steinleir. Fallegur litur að innan gefur frá sér góða orku. Stærri skálarnar eru um 15 cm að þvermáli og 5 cm háar.